Iðnsveinafélag Skagafjarðar

Orlofsuppbót og álag

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1. júní 2011 miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda… Read More »Orlofsuppbót og álag

Kjarasamningarnir samþykktir

Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var… Read More »Kjarasamningarnir samþykktir

Aðalfundur 2011

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók, föstudaginn 13. maí nk. kl. 20:30 Dagskrá: Skýrsla stjórnar Reikningar ársins 2010 Kosningar Önnur mál Félagar eru hvattir… Read More »Aðalfundur 2011

Nýr samningur við SA

Viðræðunefnd Samiðnar undirritaði í kvöld nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til þriggja ára. Samningurinn felur í sér almennar launahækkanir upp á rúmlega 11% á samningstímanum… Read More »Nýr samningur við SA