Séreignarlífeyrisgreiðslur og atvinnuleysisbætur

Ástæða er til að vekja athygli á breytingum sem gerðar voru á lögum um atvinnuleysistryggingar með lögum nr. 70/2010, sem tóku gildi í júní sl. Breytingar þessar fela meðal annars í sér að þeir sem eru 60 ára eða eldri og hafa fengið skertar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði á tímabilinu 1. mars 2009 til dagsins í dag, vegna greiðslna úr séreignarlífeyrissjóði, geta átt rétt á endurgreiðslu úr Atvinnuleysistryggingasjóði sem nemur fjárhæð skerðingarinnar. Þetta á hins vegar ekki við um þá sem eru yngri en 60 ára þar sem greiðslur úr séreignarlífeyrissjóðum skerða ekki greiðslur til þeirra úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Þeir sem eru 60 ára eða eldri og telja að greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði til þeirra hafi verið skertar vegna greiðslna úr séreignarlífeyrissjóði á framangreindu tímabili er bent á að sækja um endurútreikning á greiðslum úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Hægt er að nálgast umsóknareyðublað hér á síðunni. Nauðsynlegt er að láta kvittun eða greiðsluyfirlit vegna greiðslna úr séreignarlífeyrissjóði fylgja með umsókn um endurútreikning.  Framangreind breyting var m.a. gerð að kröfu ASÍ og aðildarsamtaka þess. Að vísu lagði ASÍ til að framkvæmdin yrði með þeim hætti að Greiðslustofa Vinnumálastofnunar sæi um framkvæmdina þannig að endurgreiðsla færi fram sjálfkrafa, en að ekki þyrfti að sækja sérstaklega um hana. Á það var hins vegar því miður ekki fallist.Við hvetjum aðildarfélög ASÍ til að koma framangreindum upplýsingum á framfæri við félagsmenn sína sem ætla má að hafi fengið skertar atvinnuleysisbætur vegna töku séreignalífeyris. Þarna getur verið um umtalsverða hagsmuni að ræða fyrir viðkomandi einstaklinga. Umsóknarfrestur er til 1. september nk.

Allar frekari upplýsingar um málið og framkvæmdina má fá á vef Vinnumálastofnunar: http://www.vinnumalastofnun.is/frettir/nr/2163/  

…/Orðsending frá ASÍ

11 thoughts on “Séreignarlífeyrisgreiðslur og atvinnuleysisbætur”

 1. Hello

  YOU NEED QUALITY VISITORS FOR YOUR: fjolnet.is ?

  WE PROVIDE HIGH-QUALITY VISITORS WITH:
  – 100% safe for your site
  – real visitors with unique IPs. No bots, proxies, or datacenters
  – visitors from Search Engine (by keyword)
  – visitors from Social Media Sites (referrals)
  – visitors from any country you want (USA/UK/CA/EU…)
  – very low bounce rate
  – very long visit duration
  – multiple pages visited
  – tractable in google analytics
  – custom URL tracking provided
  – boost ranking in SERP, SEO, profit from CPM

  CLAIM YOUR 24 HOURS FREE TEST HERE=> ventfara@mail.com

  Thanks, Rory Bracewell

 2. Pretty pleasant web site. I must declare that you are incredibly sharp in writing on all subject areas. You’ve actually identified every one of the critical features of the picked matter. I benefit from the implies you create it and it’s a captivating knowledge examining all the sentences. Thanks for sharing your concepts together with make certain to build on diverse topics making sure that we go on enjoying your blogs. Being a Online page writer, I likewise create blog site web sites on fashionable topics. My current website web site has got to do with quite possibly the most up to date product of Professional medical Specialist Obtainable. Make sure to assessment it and talk about it to tell me regarding your Examination experience.

 3. I used to be incredibly joyful to find this World-wide-web-website.I required to thanks on your time for this glorious understand!! I unquestionably getting enjoyable with each individual very little bit of it And that i Have you ever bookmarked to Consider new stuff you weblog article.

 4. Hi! Would you mind if I share your site with my zynga group? There’s a lot of oldsters that I believe would definitely love your material. Make sure you allow me to know. Several thanks

 5. I’m not confident where you are finding your information, but superior matter. I requirements to invest a while learning much more or understanding far more. Many thanks for exceptional information I used to be trying to find this info for my mission.

 6. What An impressive weblog internet site. I like to critique weblogs that instruct and thrill men and women. Your site is a gorgeous product of crafting. There are only a few authors that have an understanding of about writing together with you will be the 1 between them. I also compose site web sites on different specific niches in addition to check out to come back to be a wonderful creator like you. Appropriate here is my web site about Clinical Expert On-contact. You are able to Look at it as well as examine it to lead me a lot more. I love if you go to my weblog, consider in addition to offer statements! Thanks.

  http://relocating50482.blogacep.com

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.