Iðnsveinafélag Skagafjarðar
Fréttir
Engar breytingar á stjórn IFS né trúnaðarráði
Í gær fór aðalfundur félagsins fram með hefðbundnu sniði. Engar breytingar urðu á skipan stjórnar, trúnaðarráðs né skoðunarmanna, enda traustir menn við stjórn. Félagsgjald verður óbreytt 0,85% af öllum launum,…
Lesa meira
Til hamingju með daginn okkar 1. maí
Dagurinn í dag, 1. maí er dagur samstöðu. Dagur þar sem við minnumst baráttunnar fyrir betri kjörum, styttri vinnudegi, jöfnuði og réttlæti á vinnumarkaði og mannsæmandi líf fyrir alla. Það…
Lesa meira
Kauptaxtaauki og orlofsuppbót 2025
Kauptaxtaauki tók gildi þann 1. apríl sl. og hækka taxtalaun á almennum vinnumarkaði um 0,58% samkvæmt ákvæði í núgildandi kjarasamningum. Virkjast kaupaukinn ef launavísitala á almennum markaði hefur hækkað umfram…
Lesa meira
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar 2025
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl n.k., kl. 19:00 á Kaffi Krók. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins fyrir árið 2024 kynntir 3. Kosningar stjórnar, trúnaðarmannaráðs, og…
Lesa meira
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, er í samstarfi við IÐUNA – fræðslusetur
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra býður upp á námskeið sem eru ókeypis eða verulega niðurgreidd fyrir félagsmenn í þeim 32 stéttarfélögum sem eru aðildafélög IÐUNNAR - fræðsluseturs. Iðnsveinafélag Skagafjarðar…
Lesa meira
Kjarasamningar við opinbera vinnuveitendur samþykktir
Samkvæmt upplýsingum frá Samiðn lauk atkvæðagreiðslum vegna kjarasamninga við opinbera vinnuveitendur, ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg, í dag. Allir kjarasamningarnir voru samþykktir. Sjá fréttir: https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningur-vid-rikid-samthykktur/ https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningar-vid-sveitarfelog-og-reykjavikurborg-samthykktir/
Lesa meira
Kosning hafin um samning Samiðnar við sveitarfélög, ríki og Reykjavíkurborg.
Undirritaður var þann 11. júlí sl. samningur milli Samiðnar og sveitarfélaganna, ríkis og Reykjavíkurborgar. Kjarasamningarnir eru til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningarnir…
Lesa meira