Umsóknir

Ef þú hefur áhuga á að fá orlofshúsið í Varmahlíð á leigu, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst.

Orlofshúsið er leigt út til skemmri tíma en viku tímabilið frá 1. september til 1. júní ár hvert.  Tímabilið 1. júní til 1. september er húsið aðeins leigt í vikuleigu, þ.e. frá hádegi föstudags til hádegis næsta föstudags. Þennan tíma ganga félagsmenn fyrir öðrum.

Nánari upplýsingar um búnað orlofshúss o.fl. eru hér.

Verðin í töflunni gilda einungis fyrir félagsmenn.

Leigutími Helgarleiga Verð pr. viku
Orlofshús Vhl. Föstud. (hád.)-föstud. (hád.) * 15.000 kr. 30.000 kr.

** Leiguverð orlofshúss til annara en félagsmanna er 40.000 kr. fyrir vikuna, en 20.000 kr. fyrir helgi.

Athugið að innan 10 daga frá staðfestri úthlutun verður að greiða upphæð leigunar inn á bankareikning annars verður litið svo á að fallið sé frá umsókninni.

Vinsamlegast greiðið inn á tékkareikning 0310-26-002063, kt. 690975-0849.  Kvittun óskast send (t.d. í tölvupósti ( ifs@fnet.is) ef greitt er i heimabanka).

Þegar umsóknarfrestur félaga er liðinn og úthlutun hefur farið fram, þá gildir sú regla með lausar vikur að sá fær sem fyrstur sækir um.

Orlofsnefnd