Umsóknir

Ef þú hefur áhuga á að fá orlofshúsið í Varmahlíð á leigu, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst.

Orlofshúsið er leigt út til skemmri tíma en viku tímabilið frá 1. september til 1. júní.  Tímabilið 1. júní til 1. september er húsið aðeins leigt í vikuleigu, þ.e. frá hádegi föstudags til hádegis næsta föstudags. Þennan tíma ganga félagsmenn fyrir öðrum.

Nánari upplýsingar um búnað orlofshúss o.fl. eru hér.

Verðin í töflunni gilda einungis fyrir félagsmenn.

Leigutími Helgarleiga Verð pr. viku
Orlofshús Vhl. Föstud. (hád.)-föstud. (hád.) * 9.000 18.000

** Leiguverð orlofshúss til annara en félagsmanna er kr. 30.000 fyrir vikuna, en kr. 15.000 fyrir helgi.

Athugið að innan 10 daga frá staðfestri úthlutun verður að greiða upphæð leigunar inn á bankareikning annars verður litið svo á að fallið sé frá umsókninni.

Vinsamlegast greiðið inn á tékkareikning 0310-26-002063, kt. 690975-0849.  Kvittun óskast send (t.d. í tölvupósti ( ifs@fnet.is) ef greitt er i heimabanka).

Þegar umsóknarfrestur félaga er liðinn og úthlutun hefur farið fram, þá gildir sú regla með lausar vikur að sá fær sem fyrstur sækir um.

Orlofsnefnd