Orlofsmál

Iðnsveinafélag Skagafjarðar á eitt orlofshús sem staðsett er við Reykjarhólsveg 6 í Varmahlíð.  Orlofshúsið er 55 m2 að stærð.  Frá miðjum júní ár hvert til ágústloka er orlofshúsið leigt í vikutíma í senn. Utan þess tíma er hægt að fá húsið leigt til lengri og skemmri tíma.

Veljið Reykjarhólsvegur 6 í leitarglugga kortasjárinnar. Nánari upplýsingar um staðsetningu hér.

Orlofsnefnd félagsins skipa:

Nafn GSM sími Vinnustaður
 Elvar Már Jóhannsson  KS – Kjarninn
 Róar Hjaltason  KS – Kjarninn
 Þorsteinn Kárason