Kosning um ný undirritaðan kjarasamning

Kosning um ný undirritaðan kjarasamning Samiðnar sem IFS er aðila að er hafinn. Hér fyrir neðan er svo linkur á kosninguna. Kosningar standa yfir í eina viku. Þeim lýkur á hádegi miðvikudaginn 21. desember. Þann dag mun því liggja fyrir hvort þeir verða samþykktir.

Stjórn IFS hvetur félagsmenn til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu. Um er að ræða vinnusamning sem tekur við af þeim fyrri.

Hér er hægt að kjósa um samninginn. Kjósa hér