Kynningarfundur á Mælifelli

Iðnsveinafélag SkagafjarðarSameiginlegur kynningarfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar, Öldunnar – stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Mælifelli, miðvikudaginn 15. janúar 2014, kl. 18:00.

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun kynna innihald nýgerðs kjarasamnings.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum þessara félaga og eru þeir eindregið hvattir til að mæta og fá kynningu á efni samningsins.

 

Kynningarefni Samiðnar á kjarasamningum.