Aðalfundur 2013 verður haldinn 17. maí n.k.

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Strönd, Sæmundargötu 7a, Sauðárkróki, föstudaginn 17. maí 2013, kl. 20:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 • Skýrsla stjórnar
 • Ársreikningar félagsins fyrir árið 2012
 • Kosningar:
  • Stjórnarmenn
  • Trúnaðarráð
  • Orlofsnefnd
  • Skoðunarmenn
 • Ákvörðun um félagsgjald
 • Lagabreytingar
 • Önnur mál

Veitingar að hætti félagsins, samkvæmt venju.

Félagar mætið vel og stundvíslega.

Stjórnin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *