Aðalfundur 2014 – allt í skorðum

Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar var haldinn 28. maí 2014 á Strönd.  Starfsemi félagsins á árniu 2013 var með svipuðu sniði og undanfarin ár.

Fráfarandi stjórn var kjörin til áframhaldandi setu og örlitlar breytingar urðu á trúnaðarráðinu.

Félagsgjaldið er áfram 0,85% af öllum launum, en hámark félagsgjalda pr. ár var hækkað úr 43.000 í 45.000 krónur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *