Ákvörðun aðalfundar breytt af stjórn og trúnaðarráði

Stjórn og trúnaðarráði þótti ástæða til að breyta og útfæra nánar ákvörðun síðasta aðalfundar um félagsgjald, en þar hafði verið samþykkt að félagsgjald yrði 0,85% af öllum launum frá 1. júní 2012 að telja.

Samþykkt var á sameiginlegum fundi þann 30. maí sl. að setja þak á greiðslu félagsgjalda til félagsins.  Samkvæmt því þá er hámarksgreiðsla á ári 43.000 kr. pr. félaga.  Félagið endurgreiðir til félagsmanna í upphafi næsta árs á eftir, þá fjárhæð sem þeir greiða umfram hámarkið.

1 thought on “Ákvörðun aðalfundar breytt af stjórn og trúnaðarráði”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *