Desemberuppbót 2013

Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 52.100 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma.

 

Starfsmenn sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 1.desember eiga rétt á desemberuppbót. Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda desemberuppbót líkt og aðrir.

Sá tími sem starfsmaður er í fæðinarorlofi telst sem starfstími við útreikning desemberuppbótar.

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla desemberuppbót.

Fullt starf telst vera 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

> Ríkissjóður kr. 52.100

> Reykjavíkurborg kr. 58.000

> Strætó kr. 58.000

> Orkuveitan kr. 63.600

> Samband íslenskra sveitafélaga kr. 80.700

> Landsvirkjun kr. 88.456.

> Reiknivél fyrir útreikning desember- og orlofsuppbótar

10 thoughts on “Desemberuppbót 2013”

  1. Thank you for your sharing. I am worried that I lack creative ideas. It is your article that makes me full of hope. Thank you. But, I have a question, can you help me?

  2. We are a bunch of volunteers and starting a new scheme in our community.
    Your website provided us with valuable information to work on.
    You have done an impressive process and our whole group
    can be thankful to you.

  3. I am really inspired with your writing talents as smartly as with the structure in your weblog.
    Is this a paid theme or did you modify it your self?

    Either way stay up the excellent high quality writing, it is uncommon to
    look a nice blog like this one these days..

  4. Hello i am kavin, its my first time to commenting anywhere, when i read this piece of writing i thought i could also create comment due to this good paragraph.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *