Engar breytingar í stjórn og trúnaðarmannaráði

Á aðalfundi félagsins sem fór fram með hefðbundnu sniði á Kaffi Krók í gær, urðu engar breytingar gerðar varðandi skipun stjórnar eða trúnaðarmannaráðs, enda engin ástæða til þar sem allir hafa skilað sínu með prýði.  Skoðunarmenn reikninga voru sömuleiðis endurkjörnir.  Árlega er skipt út mönnum í orlofsnefnd og í hana voru eftirtaldir kosnir:

Gunnar Helgi Helgason og Guðmundur A. Svavarsson starfsmenn Trésmiðjunnar Ýr ehf. og Guðmundur Helgi Gíslason og Jón Friðbjörnsson starfsmenn Kaupfélags Skagfirðinga í Kjarnanum.

1 thought on “Engar breytingar í stjórn og trúnaðarmannaráði”

  1. I don’t think the title of your article matches the content lol. Just kidding, mainly because I had some doubts after reading the article.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *