Íbúafundur um Heilbrigðisstofnunina

Vegna fyrirliggjandi tillagna um niðurskurð fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011 hefur sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, í samvinnu við Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki, ákveðið að halda íbúafund um framtíð stofnunarinnar, mánudaginn 11. október nk., kl. 20, í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Á fundinn verður heilbrigðisráðherra boðaður ásamt öðrum þingmönnum kjördæmisins.

Framsögu á fundinum halda m.a. fulltrúar starfsmanna Heilbrigðsstofnunarinnar, sveitarstjórnar, Hollvinasamtakanna og fleiri.

Sýnum samstöðu og fjölmennum á fundinn.

399 thoughts on “Íbúafundur um Heilbrigðisstofnunina”

  1. I don’t think the title of your article matches the content lol. Just kidding, mainly because I had some doubts after reading the article.

  2. Thank you for your sharing. I am worried that I lack creative ideas. It is your article that makes me full of hope. Thank you. But, I have a question, can you help me?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *