Kjarasamningar samþykktir

Póstkosningu um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar, sem skrifað var undir 21. desember 2013, er lokið hjá félagsmönnum Iðnsveinafélags Skagafjarðar og voru atkvæði talin í kvöld.

Á kjörskrá voru 84 félagsmenn og skiluðu 40 þeirra atkvæði eða 47,6 %

Atkvæði féllu svo að já sögðu 28 (70%) en nei 12 (30%).

Samningur telst því samþykktur af hálfu félagsmanna Iðnsveinafélags Skagafjarðar.

1 thought on “Kjarasamningar samþykktir”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *