Kjarasamningsviðræður á nýju ári

Nú er að komast skriður á kjarasamningsviðræður og þessa dagana er Samiðn að kynna viðsemjendum áherslur sambandsins. Á fimmtudaginn var haldinn fundur með samninganefnd ríkisins þar sem viðræðunefnd Samiðnar kynnti áhersluatriðin og fór yfir hvernig sambandið sér fyrir sér vinnulagið í komandi samningaviðræðum. Formaður samninganefndar ríkisins gerði grein fyrir stöðu ríkissjóðs til að mæta launabreytingum og aðgerðaáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

 

Strax eftir helgi verða fundir með Meistarasambandi byggingamanna, Bilgreinasambandinu, samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Reykjavíkurborgar þar sem kynnt verða áhersluatriði Samiðnar.

Gera verður ráð fyrir að alvöru samningaviðræður hefjist upp úr miðjum janúar og þá einbeiti menn sér að sérmálum sambandanna.

Fréttin er tekin af vef Samiðnar.

2 thoughts on “Kjarasamningsviðræður á nýju ári”

  1. What i do not realize is in truth how you’re not actually much more well-liked
    than you might be right now. You are very intelligent. You understand thus considerably when it comes to this topic, made me
    in my view consider it from numerous various angles.
    Its like men and women are not interested unless it’s one thing to accomplish with Woman gaga!
    Your own stuffs excellent. At all times take care of it up!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *