Kjarasamningarnir samþykktir

Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var þessi: Þátttaka 43% – Já 89% – Nei 11% – Auðir og ógildir 0%.

Sjá nánar hér á heimasíðu Samiðnar.

2 thoughts on “Kjarasamningarnir samþykktir”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *