Miðstjórn Samiðnar fundar á Króknum

 Miðstjórn Samiðnar mun funda á Sauðárkróki 14. og 15. september nk. til undirbúnings málefnavinnu vegna komandi kjarasamningaviðræðna, en kjaramálaráðstefna Samiðnar verður haldin 14. og 15.október og sitja hana sambandsstjórn auk trúnaðarmanna. 

1 thought on “Miðstjórn Samiðnar fundar á Króknum”

  1. I don’t think the title of your article matches the content lol. Just kidding, mainly because I had some doubts after reading the article.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *