Miðstjórn Samiðnar fundar á Króknum

 Miðstjórn Samiðnar mun funda á Sauðárkróki 14. og 15. september nk. til undirbúnings málefnavinnu vegna komandi kjarasamningaviðræðna, en kjaramálaráðstefna Samiðnar verður haldin 14. og 15.október og sitja hana sambandsstjórn auk trúnaðarmanna. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *