Nýr samningur við SA

Viðræðunefnd Samiðnar undirritaði í kvöld nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til þriggja ára. Samningurinn felur í sér almennar launahækkanir upp á rúmlega 11% á samningstímanum og hækkun á launatöxtum um kr. 34.000 auk hækkunar á orlofs- og desemberuppbót og eingreiðslu kr. 50.000 sem greiðist út við undirskrift.

 

Almennar launahækkanir

1.júní 2011 – 4,25%

1.febrúar 2012 – 3,5%

1.febrúar 2012 – 3,25%

Aðrir kjaratengdir liðir taka sömu breytingum hlutfallslega á sömu dagsetningum, nema um annað hafi samist.

Eingreiðsla

Þann 1.júní verður greitt út eingreiðsla kr. 50.000 til allra nema þeirra sem látið hafa af störfum eða hafið störf á tímabilinu frá mars til apríl á þessu ári.

 

Nánari upplýsingar hér á heimasíðu Samiðnar

1 thought on “Nýr samningur við SA”

  1. I think that what you published was very logical. However, think on this, what if you added a little information?
    I ain’t suggesting your content isn’t good., however suppose you added a headline that grabbed a person’s attention? I mean Nýr samningur við SA – Iðnsveinafélag Skagafjarðar is
    a little plain. You could glance at Yahoo’s front page and see how
    they create post headlines to get people to open the links.

    You might add a video or a related picture or two to grab people interested about what
    you’ve written. Just my opinion, it would bring your posts a little bit more interesting.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *