Orlofshús og fellihýsi – úthlutun lokið

Lokið hefur verið við að afgreiða umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsi félagsins.  Nánast var hægt að uppfylla allar óskir sem bárust.  Er nú frjálst fyrir hvern sem er að senda inn umsóknir.  Fyrstur kemur fyrstur fær.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *