Orlofshúsið – búið að opna fyrir almennar umsóknir

Nú er liðinn forgangur félaga Iðnsveinafélagsins til að sækja um bústaðinn í Varmahlíð.  Gefst öðrum en þeim, nú kostur á að sækja líka um.

Gildir nú fyrstur kemur, fyrstur fær.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *