Úrslit íslandsmóts iðn- og verkgreina 2010

Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum 2010 er lokið.  Nemar frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tóku þátt í mótinu í tré- og málmgreinum og náðu einum verðlaunum.  Það var Elfar Már Viggósson, sem fékk þriðju verðlaun í tækniteikningu Inventor.  Áttum við Skagfirðingar nokkra fulltrúa í öðrum greinum mótsins. Snorri Stefánsson starfsmaður Sauðárkróksbakarís varð í öðru sæti í keppni bakara og Valdís Dröfn Pálsdóttir varð einnig í öðru sæti í einstaklingskeppni í hársnyrtiiðn. Guðmundur Kristinn Vilbergsson fyrrum starfsmaður Dodda málara ehf. fékk gullverðlaun í málaraiðn.

5 thoughts on “Úrslit íslandsmóts iðn- og verkgreina 2010”

  1. You really make it appear so easy along with your presentation but I in finding this topic to be really one thing that I feel I’d
    by no means understand. It kind of feels too complex and very broad for me.
    I am having a look ahead in your next submit, I will attempt to get the hang of it!
    Escape rooms hub

  2. You can definitely see your expertise in the article you write.
    The arena hopes for even more passionate writers such as you who are not afraid to
    mention how they believe. All the time follow
    your heart.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *