Vinnuhópur um skammtímasamning

Á fundi samninganefndar með fulltrúum SA 3. febrúar sl. var samþykkt að halda áfram vinnu við skammtímasamning og féllust aðilar á að setja á laggirnar vinnuhóp um málið sem hefur störf n.k. mánudag.  Samninganefndin mun síðan hittast á föstudaginn í næstu viku til að meta stöðuna.

 

Tekið af vef Samiðnar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *