Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfall
Miðvikudaginn 6. maí s.l. slitnaði upp úr viðræðum við Samtök atvinnulífsins hjá sáttasemjara. Samninganefnd Samiðnar óskaði þá eftir því að aðildarfélög sambandsins létu fara fram kosningu til boðunnar verkfalls meðal félagsmanna sinna sem falla undir kjarasamning Samiðnar og Samtaka Atvinnulífsins (SA). Iðnsveinafélag Skagafjarðar er eitt þessara aðildarfélaga sem vinna eftir kjarasamningi Samiðnar. Kosning mun hefjast um… Read More »