Kjaradeilu vísað til sáttasemjara
Í frétt á heimasíðu Samiðnar kemur fram að samninganefnd Samiðnar veitti í þann 28. apríl sl. viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við… Read More »Kjaradeilu vísað til sáttasemjara
Í frétt á heimasíðu Samiðnar kemur fram að samninganefnd Samiðnar veitti í þann 28. apríl sl. viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við… Read More »Kjaradeilu vísað til sáttasemjara
Stéttarfélögin í Skagafirði verða með hátíðardagskrá 1. maí nk. í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 15:00. Ræðumaður verður Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Að venju… Read More »Hátíðardagskrá 1. maí
Í dag verða umsóknareyðublöð um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsið póstsend til félagsmanna. Gefinn er frestur til að sækja um til 15. maí 2011. Ef… Read More »Umsókir um orlofshús og fellihýsi 2011
Félagið mun nú í sumar bjóða félögum sínum að kaupa greiðslumiða fyrir gistingu á Edduhótelunum á nðursettu verði, 5.500 kr. hver miði. Miðinn gildir fyrir… Read More »Greiðslumiðar vegna gistingar á Edduhótelum
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið hækkun á akstursgjaldi sem nemur 5% eða úr kr. 99 á ekinn km í kr. 104 og gildir hækkunin frá 1.apríl. Minnsta… Read More »Akstursgjald hækkar
Villandi málflutningur opinberra starfsmanna um lífeyrismál Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að samræma lífeyrisréttindi landsmanna vegna þess óréttlætis sem ríkir milli annars… Read More »Yfirlýsing forseta ASÍ vegna ályktana opinberra starfsmanna um lífeyrismál
Ákveðið hefur verið að stofna til þings ungs launafólks innan Alþýðusambands Íslands, ASÍ-UL. Þingið er ætlað fólki á aldrinum 18-35 ára og eiga öll aðildarfélög… Read More »Fundur á Sauðárkróki um stofnun ASÍ-UL
Frétt af vef Samiðnar. Starfið þessa vikuna fór að mestu í vinnuhópana og þá sérstaklega útboðsmálin og verktakastarfsemi en þar er megin áherslan á að styrkja… Read More »Málin þurfa að skýrast á næstu dögum
Vikan hefur verið nýtt til að koma af stað vinnuhópum í lífeyrissjóðsmálum, kennitöluflakki og svartri vinnu, útboðsmálum, málefnum starfsmannaleiga, málum er tengjast veikindarétti o.fl. sem… Read More »Bjartsýni í samningaviðræðum
Á fundi samninganefndar með fulltrúum SA 3. febrúar sl. var samþykkt að halda áfram vinnu við skammtímasamning og féllust aðilar á að setja á laggirnar vinnuhóp um málið sem… Read More »Vinnuhópur um skammtímasamning