Aðalfundur 2016 – skýrsla stjórnar
Eftirfarandi er skýrsla stjórnar Iðnsveinafélags Skagafjarðar fyrir starfsárið 2015-2016 sem Björgvin J. Sveinsson flutti á aðalfundi félagsins þann 13. maí 2016: Þetta starfsár hefur verið óhefðbundið að nokkru leyti, eða vegna þess að á árinu 2015 átti félagið 50 ára afmæli sem við héldum upp á á haustdögum en vegna mikillar óvissu á fyrri hluta… Read More »