Fréttir

Hátíðardagskrá 1. maí

Stéttarfélögin í Skagafirði verða með hátíðardagskrá 1. maí nk. í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 15:00.  Ræðumaður verður Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Að venju… Read More »Hátíðardagskrá 1. maí