Kröfugerð vegna kjarasamninga
Sambönd og félög iðnaðarmanna sem gert hafa með sér samstarfssamning vegna komandi kjaraviðræðna lögðu í dag fram kröfur sínar á fundi með Samtökum atvinnulífsins. Megin… Read More »Kröfugerð vegna kjarasamninga
Sambönd og félög iðnaðarmanna sem gert hafa með sér samstarfssamning vegna komandi kjaraviðræðna lögðu í dag fram kröfur sínar á fundi með Samtökum atvinnulífsins. Megin… Read More »Kröfugerð vegna kjarasamninga
Stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar vill færa félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu jóla- og nýárskveðjur, sem og öðrum landsmönnum, með ósk um að árið 2015 verði… Read More »Jóla- og nýárskveðja
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 73.600 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þeir starfsmenn sem fá… Read More »Desemberuppbót 2014
Heimasíða félagsins var hökkuð nú í haust og hefur það tekið nokkurn tíma að setja hana upp á nýjan leik. Það hefur nú tekist og… Read More »Heimasíðan komin í nýjan búning
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar var haldinn 28. maí 2014 á Strönd. Starfsemi félagsins á árniu 2013 var með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fráfarandi stjórn var… Read More »Aðalfundur 2014 – allt í skorðum
Nú er liðinn sá tími sem félagsmenn hafa haft til að sækja um orlofshúsið í Varmahlíð sumarið 2014. Eftir þetta er húsið laust til umsóknir… Read More »Orlofshúsið í Varmahlíð laust til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð tímabilið júní-ágúst 2014. Gefinn er frestur til að sækja um til 5. maí 2014. Ef… Read More »Orlofsmál sumarið 2014
Póstkosningu um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar, sem skrifað var undir 21. desember 2013, er lokið hjá félagsmönnum Iðnsveinafélags Skagafjarðar og voru atkvæði talin í… Read More »Kjarasamningar samþykktir
Sameiginlegur kynningarfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar, Öldunnar – stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Mælifelli, miðvikudaginn 15. janúar 2014, kl. 18:00. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun… Read More »Kynningarfundur á Mælifelli
Á heimasíðu Samiðnar birtist eftirfarandi frétt þann 27. desember 2013: „Á kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var 20. september s.l. mótuðu fulltrúar aðildarfélaga sambandsins sameignlega stefnu… Read More »Niðurstaðan í samræmi við megin áherslur Samiðnar